Töfradísin - Lokabindið um Nicolas Flamel

Birt þann: 14.11.2014

Töfradísin er lokabindið í mögnuðum bókaflokki Michaels Scott um síðasta mánuðinn í lífi gullgerðarmannsins Nicolas Flamel, Bókin er komin í útlán á safninu í vönduðum lestri Margrétar Kaaber. . Fyrri bækurnar, Gullgerðarmaðurinn, Töframaðurinn, Seiðkonan, Særingamaðurinn og Eiðrofinn, eiga sér trygga aðdáendur um allan heim. 


 

meira...


11.11.2014

Út er komin bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, Í krafti sannfæringar. Bókin er tæpar 18 klukkustundir að lengd og lesari er Hjörtur Pálsson. Jón Steinar  segir frá uppvaxtarárum sínum, mótun lífsskoðunar, lífsgæfu sinni og lífinu utan dómstólanna.

meira...

Áhugavert efni

Bókin fjallar um samskipti Íslendinga og Nígeríumanna í skreiðarviðskiptum þessara þjóða. Ólafur lýsir átökum og erfiðleikum í skreiðarsölunni til Nígeríu og segir meðal annars: "Á mörkuðunum undirbauð hver annan. Jafnvel tilraun japanska risafyri...

meira...