Í köldu stríði

Birt þann: 20.1.2015

Hin margumtalað bók Styrmis Gunnarssonar Í köldu stríði er komin út hjá Hljóðókasafnið Íslands. Kalda stríðið skipti íslensku þjóðinni í tvær andstæðar fylkingar. Hér lýsir Styrmir Gunnarsson þeirri óvissu, ótta og tortryggni sem þjóðin bjó við og segir frá aðgerðum sem taldar voru réttlætanlegar við þær aðstæður sem þá ríktu en kunna nú að sýnast álitamál. Sumt af því er jafnvel eldfimt í pólitískri umræðu enn í dag.Hér má finna umfjöllun frá RÚV um bókina.
meira...


5.1.2015

Um leið og Hljóðbókasafnið óskar lánþegum og velunnurum sínum gleðilegs árs er ekki úr vegi að horfa til breytinga sem eru væntanlegar á næstunni. Þar ber tvennt hæst. Annarsvegar fer bráðlega í loftið ný heimasíða safnsins. Helsta nýjungin við sí...

meira...

Áhugavert efni

RÚV sýnir um þessar mundir sænsku þættina Þerraðu aldrei tár án hanska, en þeir eru byggðir á samnefndum þríleik eftir Jonas Gardell. Tvær þeirra hafa þegar verið þýddar á íslensku, Ástin og Sjúkdómurinn. Þær eru báðar til lesnar á Hljóðbókasafnin...

meira...