Nýr hljóðklefi

Birt þann: 14.8.2014

Fyrir skömmu var fjórði upptökuklefi safnsins settur upp. Hann er frábrugðinn hinum klefunum okkar að því leytinu til að hann er ekki smíðaður inn í rými, heldur keyptur í einingum og settur saman af starfsmönnum safnsins. Hér getið þið séð hvernig þetta skemmtilega verkefni fór fram.

meira...


8.8.2014

Hinsegin dagar standa nú yfir og því ber að fagna. Hér á Hljóðbókasafninu er til töluvert af bókum sem flokkast á einhvern hátt sem hinsegin. Hér eru nokkrir titlar: Við Jóhanna, Kossar og ólívur, Ég og þú og Svart og hvítt eftir Jónínu Leósdóttur...

meira...

Áhugavert efni

Fyrsta bók Guðrúnar, Jón Oddur og Jón Bjarni, kom út árið 1974 en hún er fyrsta bókin af þremur um uppátektasama tvíburabræður. Allar hafa þær verið endurútgefnar mörgum sinnum og gerð hefur verið kvikmynd byggð á sögunum. Guðrún er einn þekktasti...

meira...