Gosbrunnurinn - í lestri höfundar

Birt þann: 25.9.2014

Í dag kom út á Hljóðbókasafni bókin Gosbrunnurinn: sönn saga af stríði í lestri höfundar, Guðmundar S. Brynjólfssonar. Bókin segir frá aðkomumanni sem hefur hreiðrað um sig í litlu þorpi. Hann hefur auðgast af blekkingaleik, en um leið tapað áttum, og finnur sig um hríð heima þar sem margra alda stöðnun og stöðug manndráp hafa klætt mannlífið í dulargervi. 

meira...


22.9.2014

Nýlega kom út á Hljóðbókasafni bókin Líf, ævisaga Keith Richards. Þessi frægi gítarleikari og lagasmiður rekur opinskátt feril sinn og lífshlaup sem hefur verið afar skrautlegt á köflum. Keith er ófeiminn við að ræða samferðarmenn sína, ekki síst ...

meira...

Áhugavert efni

Fyrsta bók Guðrúnar, Jón Oddur og Jón Bjarni, kom út árið 1974 en hún er fyrsta bókin af þremur um uppátektasama tvíburabræður. Allar hafa þær verið endurútgefnar mörgum sinnum og gerð hefur verið kvikmynd byggð á sögunum. Guðrún er einn þekktasti...

meira...