Þrjár æsispennandi bækur

Birt þann: 27.2.2015

Í dag komu út þrjár æsispennandi bækur sem margir hafa beðið eftir. Fyrst ber að nefna nýja þýðing á franskri spennubók em ber heitið Alex eftir Pierre Lemaitre, þá Paganinisamningurinn eftir Lars Kepler og að lokum bókin Ókyrrð eftir Jón Óttar Ólafsson. Ókyrrð er önnur spennubok höfundar en sú fyrri Hlustað er í lestri og kemur út á Hljóðbokasafni innan fárra vikna.

meira...


20.2.2015

Út í vitann, eftir breska rithöfundinn Virginiu Woolf er komin út hjá Hljóðbókasafni Íslands, er jafnan talin einn af hátindum nútímabókmennta, einkum fyrir sakir nýstárlegs frásagnarmáta og sálfræðilegs innsæis.

meira...

Áhugavert efni

RÚV sýnir um þessar mundir sænsku þættina Þerraðu aldrei tár án hanska, en þeir eru byggðir á samnefndum þríleik eftir Jonas Gardell. Tvær þeirra hafa þegar verið þýddar á íslensku, Ástin og Sjúkdómurinn. Þær eru báðar til lesnar á Hljóðbókasafnin...

meira...